fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Boðið að fá sex sinnum hærri laun eftir áhuga Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 11:30

Gordon í baráttunni gegn Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Everton ætlar að gera allt til að halda leikmanninum efnilega Anthony Gordon sem var orðaður burt í sumar.

Chelsea sýndi Gordon mikinn áhuga í sumarglugganum en Everton vildi fá 60 milljónir evra fyrir sóknarmanninn.

Það var upphæð sem Chelsea vildi ekki borga og var mest reiðubúið að greiða 40 milljónir fyrir leikmanninn.

Samkvæmt enskum miðlum er Everton að bjóða Gordon nýjan samning þar sem hann mun fá sex sinnum hærri laun en hann er með í dag.

Gordon fær 10 þúsund pund á viku hjá Everton og ef hann skrifar undir munu þessi laun hækka upp í 60 þúsund pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði