fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Son með þrennu er Tottenham valtaði yfir Leicester

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 6 – 2 Leicester
0-1 Youri Tielemans(‘6, víti)
1-1 Harry Kane(‘8)
2-1 Eric Dier(’21)
2-2 James Maddison(’41)
3-2 Rodrigo Bentancur(’47)
4-2 Heung-Min Son(’73)
5-2 Heung-Min Son(’84)
6-2 Heung-Min Son(’86)

Heung-Min Son skoraði loksins fyror Tottenham í dag sem vann Leicester örugglega í ensku úrvalsdeildinni.

Son var ekki búinn að skora fyrstu sjö deildarleikjum Tottenham og byrjaði leik kvöldsins á bekknum.

Sóknarmaðurinn kom inná hjá heimamönnum í stöðunni 3-2 og gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu.

Harry Kane komst einnig á blað fyrir Tottenham en það var Leicester sem opnaði markareikninginn eftir sex mínútur.

Tottenham er í öðru sæti deildarinnar með 17 stig en Leicester situr sem fastast á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði