fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Dyche útilokar ekki að taka við Bournemouth

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, fyrrum stjóri Burnley, útilokar það ekki að taka við liði Bournemouth sem er án stjóra þessa stundina.

Gary O’Neil þjálfar Bournemouth þessa stundina en Scott Parker var rekinn fyrr á tímabilinu eftir erfiða byrjun.

Dyche náði frábærum árangri sem stjóri Burnley á sínum tíma og er opinn fyrir því að ræða við ný félög í dag.

,,Ég er ekki að reyna að koma neinu í gegn. Ég er orðaður við þessar stöður en það er því ég er laus. Ég er nýlega orðinn atvinnulaus eftir mörg góð ár hjá félagi sem ég náði að halda í efstu deild,“ sagði Dyche og átti þar við Burnley.

,,Svo það eru líkur á að ég verði orðaður við störf. Ekki öll störf en svona virkar leikurinn. Ég var orðaður við störf þegar ég var bundinn annars staðar.“

,,Það er ekkert sem ég myndi ekki skoða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur