fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Bjargaði mögulega starfinu með mikilvægum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 16:48

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa vann sinn annan leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Southampton á Villa Park.

Aðeins eitt mark var skorað í þessum leik en það gerði Jacob Ramsey fyrir heimamenn efti 41 mínútu.

Leikurinn heilt yfir var engin frábær skemmtun en Villa hafði betur að lokum sem reyndist nokkuð mikilvægt.

Ensk götublöð tala um það að Steven Gerrard, stjóri Villa, hefði mögulega fengið sparkið ef liðið tapaði þessum leik.

Villa var aðeins búið að vinna einn af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni fyrir viðureignina og var með fjögur stig við botninn.

Gerrard byrjaði nokkuð vel með Villa eftir dvöl hjá Rangers en gengið hefur ekki verið eins gott undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði