fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Staðfestir áhuga frá Chelsea í sumar – ,,Auðvitað var þeirri beiðni hafnað“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. september 2022 18:51

Paolo Maldini.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Maldini, yfirmaður knattspyrnumála AC Milan, hefur staðfest það að Chelsea hafi reynt við Rafael Leao í sumar.

Leao er einn allra besti leikmaður Milan og var orðaður við Chelsea þegar stutt var eftir af sumarglugganum.

Samningur Leao rennur út eftir tvö ár en Milan gerir allt þessa dagana til að fá hann til að skrifa undir framlengingu.

Chelsea skoðaði það að fá Leao í sumar áður en félagið samdi við Pierre Emerick Aubameyang.

,,Að framlengja við hann er mál sem kom upp fyrir mörgum mánuðum. Rafa veit að til að verða betri leikmaður þá þarf hann að vera hér áfram,“ sagði Maldini.

,,Við fengum ekkert skriflegt tilboð frá Chelsea en það var spurst fyrir um hann. Auðvitað var þeirri beiðni hafnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Í gær

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Í gær

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan