fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Samanburður – Tölfræði landsliðsins með og án Arons Einars

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:07

Aron Einar Gunnarsson. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson verður með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum gegn Venesúela og Albaníu. Ef horft er til frammistöðu á vellinum ætti endurkoma hans að reynast kærkomin.

Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki eftir slétta viku. Fimm dögum síðar keppir liðið gegn Albaníu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA.

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari mun formlega tilkynnna um leikmannahópinn síðar í dag.

Aron Einar lék síðast með íslenska landsliðinu í júní í fyrra, í vináttuleik gegn Póllandi.

Síðan þá hefur Ísland spilað fimmtán leiki en aðeins unnið tvo þeirra, gegn Liechtenstein og San Marínó.

Í 97 A-landsleikjum Arons Einars er Ísland aftur á móti með rúmlega 41% sigurhlutfall. Það er öllu betri árangur.

Með hann innanborðs fór Ísland þá á lokakeppni EM 2016 og HM 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Í gær

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Í gær

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Í gær

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar