Landsliðshópur u21-árs landsliðs Íslands fyrir leikina mikilvægu gegn Tékklandi í umspili fyrir fyrir lokakeppni EM sem fer fram á næsta ári hefur verið opinberaður.
Stóru fréttirnar þar eru að Kristall Máni Ingason, leikmaður Rosenborg er heill heilsu og til taks fyrir leikina mikilvægu.
u-21 Ísland-Hópurinn:
Hákon Rafn Valdimarsson – IF Elfsborg
Adam Ingi Benediktsson – FC Trollhättan
Brynjólfur Andersen Willumsson – Kristansund BK
Kolbeinn Þórðarson – Lommel SK
Ísak Óli Ólafsson – Esbjerg fB
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC
Ágúst Eðvald Hlynsson – Valur
Sævar Atli Magnússon – Lyngby BK
Finnur Tómas Pálmason – KR
Kristall Máni Ingason – Rosenborg BK
Valgeir Lunddal Friðriksson – BK Häcken
Viktor Örlygur Andrason – Víkingur R.
Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax
Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal
Atli Barkarson – SönderhyskE
Andri Fannar Baldursson – NEC Nijmegen
Dagur Dan Þórhallsson – Breiðablik
Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn
Ísak Snær Þorvaldsson – Breiðablik
Óli Valur Ómarsson – IK Sirius
Logi Tómasson – Víkingur R.
Þorleifur Úlfarsson – Houston Dynamo