fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Undir mikilli pressu eftir óvænt tap í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, er undir mikilli pressu í sínu starfi eftir skelfilega byrjun á tímabilinu.

Ítalskir miðlar tala um ‘skelfilega’ byrjun Juventus sem tapaði 2-1 gegn Benfica á heimavelli í Meistaradeildinni í gær.

Það tap kom verulega á óvart en spilamennska Juventus í Serie A hefur heldur ekki verið sannfærandi.

Juventus hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sex leikjum sínum á Ítalíu og var baulað á liðið eftir lokaflautið í gær.

Allegri er nú mögulega að missa starfið í Túrin en hann tók við liðinu í fyrra eftir að hafa þjálfað þar áður frá 2014 til 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“