fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Sýnt Palestínu stuðning og fékk því ömurlegar móttökur í Ísrael

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 13:37

Hakimi og eiginkona hans sem var í fríi þegar meint nauðgun átti sér stað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var baulað á Achraf Hakimi, bakvörð Paris Saint-Germain, í leik liðsins gegn Maccabi Haifa í Ísrael í Meistaradeild Evrópu í gær.

PSG vann leikinn 1-3. Tjarron Chery kom heimamönnum yfir á 24. mínútu en Lionel Messi jafnaði fyrir Parísarliðið á 37. mínútu.

Gestirnir kláruðu leikinn svo með mörkum frá Kylian Mbappe og Neymar í seinni hálfleik.

Hakimi kom inn á sem varamaður á 83. mínútu og þá var baulað á hann af stuðningsmönnum Maccabi.

Bakvörðurinn hefur nefnilega sýnt Palestínu mikinn stuðning í deilunum við Ísreal. Hakimi tók fyrir eyrað þegar baulað var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“