fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Messi tók fram úr Ronaldo í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 15:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi skoraði eitt marka Paris Saint-Germain í 1-3 sigri á Maccabi Haifa í Meistaradeild Evrópu. Þetta var 39. liðið sem Argentínumaðurinn skorar gegn í keppninni.

Með markinu í gær tók Messi fram úr Cristiano Ronaldo, sem hefur skorað gegn 38 liðum í Meistaradeildinni.

Þessir tveir hafa í meira en áratug verið kallaðir tveir bestu knattspyrnumenn sögunnar af mörgum.

Ronaldo tekur ekki þátt í Meistaradeildinni í ár. Hann er á mála hjá Manchester United, sem hafnaði í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og tekur því þátt í Evrópudeildinni á þessari.

Portúgalinn reyndi hvað hann gat til að komast frá United í sumar en það tókst ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“