fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Hægt að fá sér húðflúr í stúkunni á leik Aftureldingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 13:00

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding tekur á móti Fjölni í lokaumferð Lengjudeildar karla á laugardag. Sem fyrr munu Mosfellingar bjóða upp á framandi upplifun í stúkunni.

Fjölnir er í fjórða sæti deildarinnar með 33 stig, fjórum stigum á undan Aftureldingu sem er í því sjötta.

Afturelding hefur í sumar boðið upp á klippingu, rauðvínssmökkun, nudd og fleira á meðan leikjum stendur. Á dögunum var svo boðið upp á að horf á leik í heitum potti.

Á leiknum á laugardag verður boðið upp á að fá sér Aftureldingar-húðflúr á fimm þúsund krónur. Jón Þór Ísberg mun sjá um að flúra menn.

Hægt er að panta húðflúr með því að senda Aftureldingu skilaboð á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“