fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Átti þátt í sigurmarkinu sögufræga á Anfield en er nú sjálfur að skapa sér nafn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 14:36

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oakley Cannonier er ekki nafn sem allir þekkja. Hann er leikmaður U-19 ára liðs Liverpool, sem vann 4-0 sigur á Ajax í Evrópukeppni unglingaliða í vikunni.

Cannonier skoraði þrennu í leiknum og vakti mikla athygli. Sóknarmaðurinn ungi þykir mikið efni.

Oakley Cannonier fagnar gegn Ajax.

Nú hefur það komið í ljóst að Cannonier var boltastrákur á leik Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar vorið 2019.

Það var hann sem var fljótur að bregðast við og sendi boltann á Trent Alexander-Arnold, sem tók hornspyrnuna frægu sem Divock Origi skoraði frægt sigurmark Liverpool eftir.

Barcelona hafði unnið fyrri leikinn 3-0 en Liverpool vann þann síðari 4-0.

Hér að neðan má sjá þriðja mark Cannonier í leiknum gegn Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“