Portúgal hefur birt nýjan landsliðsbúning fyrir Heimsmeistaramótið í Katar í lok árs. Hann má sjá hér að neðan.
Búningurinn hefur vakið mikla athygli. Hann er rauður og grænn, líkt og búningur Portúgala almennt. Þó er hann ekki hefðbundinn.
HM í Katar hefst þann 20. nóvember. Hlé verður gert á stærstu deildum heims á meðan.
Portúgal verður í riðli með Gana, Úrúgvæ og Suður-Kóreu.
Nike and Portugal drop their home kit for the 2022 World Cup 🇵🇹 pic.twitter.com/8W8TMeqT5K
— GOAL (@goal) September 15, 2022