fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Þetta eru kröfurnar sem hin umdeilda Wanda lagði fram

433
Þriðjudaginn 13. september 2022 12:30

Wanda Nara. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi gekk á dögunum í raðir Galatasaray í Tyrklandi á láni frá Paris Saint-Germain.

Umboðsmaður hins 29 ára gamla Icardi er Wanda Nara, afar umdeild eiginkona hans.

Hún var með ákveðnar kröfur til Galatasaray, ef félagið ætlaði sér að klófesta argentíska framherjann.

Wanda vildi að Icardi hefði aðgang að einkabílstjóra allan sólarhringinn, sem gæti skullað honum hvert sem hann kynni að þurfa að komast.

Þá vildi hún einnig að hann hefði einkakokk.

Fyrir fjölskylduna vildi Wanda fá húsnæði útvegað og einnig öryggisgæslu við húsið.

Loks vildi Wanda að börnin fengju aðgang að góðum skólum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur