fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Gavi gerir nýjan samning – Félög sem vilja hann þurfa að punga út svakalegri fjárhæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavi, gríðarlega spennandi 18 ára gamall leikmaður Barcelona, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.

Samningur Gavi átti að renna út næsta sumar en hann hefur nú verið endurnýjaður.

Laun hans verða hækkuð en ekki kemur fram hversu umfangsmikil sú hækkun er. Þá er klásúla í samningi hans upp á einn milljarð evra.

Gavi braut sér leið inn í aðallið Börsunga í fyrra. Félagið hefur lagt mikið kapp á að endursemja við hann.

Spánverjinn ungi hefur spilað alla leiki Barcelona það sem af er leiktíðinni.

Gavi getur leikið á miðjunni og úti á kanti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar Íslands það sem af er – Myndskeið

Hörmungar Íslands það sem af er – Myndskeið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United hafði samband við Paul Scholes eftir ummæli sem hann lét falla – Þorði svo ekki að hitta hann

Stjarna United hafði samband við Paul Scholes eftir ummæli sem hann lét falla – Þorði svo ekki að hitta hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blómstra aftur saman eftir að hafa ákveðið að skilja á síðasta ári – „Pabbi var reiður þegar við ákváðum að skilja“

Blómstra aftur saman eftir að hafa ákveðið að skilja á síðasta ári – „Pabbi var reiður þegar við ákváðum að skilja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?