fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Danir geta stolið einum efnilegasta leikmanni Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 14:30

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson er gjaldgengur í danska landsliðið í framtíðinni, verði krafta hans óskað þar og hafi leikmaðurinn áhuga á því.

Hinn 18 ára gamli Kristian er leikmaður Ajax í Hollandi og hefur þegar spilað með aðalliði stórveldisins.

Kristian er einnig mikilvægur hlekkur í U-21 árs landsliði Íslands.

Fótbolti.net vekur athygli á því að Nökkvi sé gjaldgengur í landslið Danmerkur, þar sem leikmaðurinn fæddist í Óðinsvéum og bjó þar fyrstu tvö ár ævi sinnar.

Þó þetta sé möguleiki á pappír þá er ekkert sem bendir til þess að Kristian myndi velja að spila fyrir hönd Danmerkur frekar en Íslands í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur