fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Þessir eru launahæstir á Englandi – Rodgers yfir Ten Hag

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 18:27

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er launahæsti þjálfarinn í ensku úrvalsdeildinni.

Enskir miðlar greina frá þessu en Guardiola fær betur borgað en bæði Jurgen Klopp og Antonio Conte.

Klopp fær 16 milljónir í árslaun hjá Liverpool og er í öðru sæti listans en þar á eftir kemur Conte hjá Tottenham með 15 milljónir.

Guardiola á toppsætið alveg einn en hann fær 19 milljónir punda í árslaun fyrir sín störf í Manchester.

Athygli vekur að Brendan Rodgers, stjóri Leicester City, fær betur borgað en Erik ten Hag sem tók við Manchester United í sumar.

Það sama má segja um Graham Potter sem var ráðinn stjóri Chelsea á dögunum eftir dvöl hjá Brighton.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Í gær

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Í gær

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Í gær

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu