fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Arsenal botnar ekkert í ásökunum Leno

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 16:00

Rúnar Alex Rúnarsson og Bernd Leno á æfingu Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skilur ekkert í skoti Bernd Leno, fyrrum markvarðar félagsins, á það á dögunum.

Leno yfirgaf Arsenal fyrir Fulham í sumar. Þjóðverjinn var orðinn varamarkvörður hjá Skyttunum í kjölfar komu Aaron Ramsdale fyrir ári síðan.

„Þegar ég áttaði mig á því að þetta snerist ekki um frammistöðu eða gæði vissi ég að ég þyrfti að fara,“ sagði Leno í þýskum fjölmiðlum á dögunum.

„Þetta snerist bara um pólitík, það var mér alveg ljóst. Ég þurfti að komast þaðan.“

Fabrizio Romano segir að Arsenal hafi ekki skilið hvert Leno var að fara með þessum ummælum.

„Samkvæmt því sem mér hefur verið sagt skilur Arsenal ekki hvað Leno meinar með þessum ummælum. Þeir vildu aðeins fá Ramsdale sem markvörð sinn fyrir nútíðina og framtíðina.“

„Mér finnst Leno vera mjög góður markvörður og gæti orðið góður með Fulham, en Arsenal fór aðrar leiðir og það ber að virða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Í gær

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Í gær

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Í gær

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu