fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

,,Við ræddum aldrei um Ronaldo“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 18:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom ekki til greina af neinni alvöru hjá Napoli að semja við Cristiano Ronaldo í sumarglugganum.

Ronaldo reyndi að komast burt frá Manchester United í sumar en það gekk illa og var Napoli lengi talinn líklegasti áfangastaðurinn.

Samkvæmt yfirmanni knattspyrnumála Napoli, Cristiano Giuntoli, þá var það ekki stefna félagsins að semja við Ronaldo.

Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og hefur ekki byrjað af miklum krafti með Man Utd á þessu tímabili.

,,Í glugganum þá þykjumst við tala við alla leikmenn og stundum gerum við það að alvöru en við vildum bara fjárfesta í ungum leikmannahóp,“ sagði Giuntolo.

,,Við ræddum aldrei um Ronaldo. Í fótboltanum veistu aldrei hvað gerist en við erum ánægðir með þann hóp sem við erum með og erum með keppnishæft lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina