fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Varð fyrir kynferðislegu áreitni í beinni útsendingu – „Ég vildi bara vinna mína vinnu“

433
Sunnudaginn 11. september 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður brasilíska liðsins Flamengo hefur verið bannað að mæta á leiki liðsins í framtíðinni eftir framkomu sína eftir leik við Velez Sarsfield í Copa Libertadores.

Miðlar í Suður-Ameríku fjalla um þetta mál en maðurinn var handtekinn fyrir kynferðislega áreitni.

Hann ber nafnið Marcelo Benevides Silva og var myndaður kyssa blaðamannn ESPN á kynnina eftir leik liðanna í keppninni.

Blaðamaðurinn umræddi heitir Jessica Dias og var hún ekki lengi að tjá sig um málið á Instagram og það skiljanlega.

,,Þetta var bara koss á kynnina. Nei. Þetta var það ekki. Þetta var áreitni og þeir blótuðu mikið því útsendingin tók langan tíma,“ skrifaði Dias.

,,Ég bað þá um að róa sig niður og að blóta ekki því það var engin þörf á því. Afsökunarbeiðnin var herðanudd og koss.“

,,Ég varð fyrir kynferðislegu áreitni á meðan ég vann mína vinnu og það er glæpur. Ég vildi ekki kossinn, ég vildi ekki neina ást. Ég vildi ekki eyða þremur tímum á lögreglustöðinni, ég vildi bara vinna mína vinnu.“

Atvikið sjálft má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina