fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Er í miklu uppáhaldi hjá syni Ronaldo

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 16:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi framherjans Antony sem gekk í raðir liðsins í sumar.

Antony er nú orðinn leikmaður Man Utd en hann kom til félagsins frá Ajax í sumar fyrir 85 milljónir punda.

Sonur Ronaldo bað Antony um mynd á dögunum er Brasilíumaðurinn mætti á æfingasvæði akademíu félagsins.

Cristiano Ronaldo yngri ku vera mikill aðdáandi Antony en faðir hans spilar með félaginu í dag.

Antony er sjálfur mikill aðdáandi Ronaldo og viðurkennir að hann hafi lengi verið ein af hans fyrirmyndum.

Myndina má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina