fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Raphinha: Neymar hafði rétt fyrir sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 21:58

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha hefur útskýrt af hverju hann hafnaði liði Chelsea í sumar til að ganga í raðir Barcelona.

Raphinha yfirgaf Leeds í ensku úrvalsdeildinni og var um tíma hársbreidd frá því að semja við Chelsea.

Barcelona blandaði sér þó að ,,alvöru í baráttuna undir lokin og ákvað leikmaðurinn að halda til Spánar.

Hann ræddi á meðal annars við landa sinn Neymar sem lék áður með Barcelona og í dag Paris Saint-Germain.

,,Ég hafnaði Chelsea því draumurinn var að klæðast treyju Barcelona,“ sagði Raphinha í samtali við BarcaTimes.

,,Ég ræddi við Neymar um þessi félagaskipti og hann sagði mér að ég myndi ekki sjá eftir því að semja við Barcelona og hann hafði rétt fyrir sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina