fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Neita að mæta í vináttulandsleik við Rússland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 15:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bosnía verður án helstu stjarna sinna er liðið spilar við Rússland þann 19. nóvember næstkomandi.

Edin Dzeko og Miralem Pjanic hafa báðir neitað að taka þátt í verkefninu en leikurinn á að fara fram í Rússlandi.

Bosnía er eitt af fáum liðum til að samþykkja að spila við Rússland eftir innrás landsins inn í Úkraínu fyrr á þessu ári.

Dzeko og Pjanic hafa báðir tjáð sig um þessa ákvörðun knattspyrnusambandsins í Bosníu og ætla ekki að taka þátt.

Leikurinn á að fara fram degi áður en HM í Katar hefst sem er ansi athyglisverð tímasetning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina