fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Hugsar um Arsenal aðeins mánuðum eftir að hafa fært sig um set

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 17:02

Jonas Wind.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Jonas Wind er strax byrjaður að hugsa um næsta skref ferilsins stuttu eftir að hafa skrifað undir hjá Wolfsburg.

Wind er 23 ára gamall sóknarmaður sem kom til Wolfsburg í janúar eftir dvöl hjá FC Kaupmannahöfn í Danmörku.

Það er þó ekki endastöð Wind sem dreymir um að spila fyrir lið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Tímabilið byrjaði alls ekki vel fyrir Wind sem meiddist aftan í læri og er nú frá vegna þess.

,,Ef við horfum til framtíðar þá er Arsenal draumurinn. Þetta hefur alltaf verið mitt draumafélag,“ sagði Wind.

,,Í heildina þá tel ég að enska úrvalsdeildin sé sú besta í heimi og það yrði spennandi að fá að spila þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina