fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Voru að verða brjálaðir á vælinu við hliðarlínuna – Ein mistök og hann varð bálreiður

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 11:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Daily Mail greinir frá því að vængmenn Chelsea hafi verið orðnir vel þreyttir á Þjóðverjanum Thomas Tuchel.

Tuchel var rekinn frá Chelsea á dögunum og var Graham Potter ráðinn inn en hann var áður hjá Brighton.

Mail segir að vængmenn Chelsea hafi ekki þolað það að spila við hliðarlínuna þar sem varamannabekkurinn sat ásamt Tuchel.

Tuchel lét menn reglulega heyra það í miðjum leik og hafði alltaf mikið að segja á meðan viðureignir voru í gangi.

Tuchel var duglegur að kvarta og bauna á sína menn við hliðarlínuna ef þeir voru ekki að skila sinni vinnu.

Leikmennirnir sættu sig við ástandið í dágóðan tíma en voru orðnir vel þreyttir á að fá skítkast eftir hver einustu mistök í leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið