fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Ítalía: Stórliðin með mjög tæpa sigra – Leao sá rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 21:17

Rafael Leao / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórliðin á Ítalíu unnu mjög nauma sigra í leikjum dagsins en þrjár viðureignir voru spilaðar í Serie A.

Napoli vann lið Spezia 1-0 á heimavelli þar sem Giacomo Raspadori reyndist hetjan með sigurmarki þegar ein mínúta var eftir.

Tíu leikmenn AC Milan unnu Sampdoria 2-1 en Olivier Giroud gerði sigurmark Milan í seinni hálfleik.

Rafael Leao fékk að líta rautt spjald í byrjun seinni hálfleiks og spilaði Milan lengi manni færri í sigrinum.

Grannar AC Milan í Inter Milan unnu þá Torino 1-0 þar sem Marcelo Brozovic skoraði eina markið á 89. mínútu.

Napoli 1 – 0 Spezia
1-0 Giacomo Raspadori(’89)

Sampdoria 1 – 2 AC Milan
0-1 Junior Messias(‘6)
1-1 Filip Duricic(’57)
1-2 Olivier Giroud(’67, víti)

Inter 1 – 0 Torino
1-0 Marcelo Brozovic(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu