fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024
433Sport

Heimir Guðjónsson á leið í viðræður í Færeyjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. september 2022 11:45

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson fyrrum þjálfari Vals er á leið í viðræður við HB í Færeyjum á nýjan leik. Vísir.is segir frá.

Heimir var rekinn frá Val í sumar en hann var áður þjálfari HB. Heimir hættir með HB árið 2019 til þess að taka við þjálfun Vals.

Dalibor Savic er að hætta sem þjálfari HB eftir tímabilið og vill HB fara aftur í viðræður við Heimi.

Heimir segir við Vísi að viðræðurnar fari af stað eftir tímabilið í Færeyjum en Heimir varð færeyskur meistari sem þjálfari HB.

Heimir er einn sigursælasti þjálfari í sögu Íslands en hann hefur stýrt FH og Val hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Inesta keypti félag í Skandinavíu

Inesta keypti félag í Skandinavíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Svartfjallalandi – Aron Einar með bandið

Byrjunarlið Íslands gegn Svartfjallalandi – Aron Einar með bandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brottför Ten Hag hefur engin áhrif á framhaldið – Vill fá tækifæri undir Amorim

Brottför Ten Hag hefur engin áhrif á framhaldið – Vill fá tækifæri undir Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Niðurbrotin eftir eitt framhjáhald en fékk nóg eftir það seinna: Heimtar skilnað frá stórstjörnunni – ,,Eitt það versta sem ég gat ímyndað mér“

Niðurbrotin eftir eitt framhjáhald en fékk nóg eftir það seinna: Heimtar skilnað frá stórstjörnunni – ,,Eitt það versta sem ég gat ímyndað mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Willum rifjar upp lygilega sögu af Arnari – „Það voru engin svipbrigði frá mér, ég lét sem þetta hefði ekki gerst“

Willum rifjar upp lygilega sögu af Arnari – „Það voru engin svipbrigði frá mér, ég lét sem þetta hefði ekki gerst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

39 ára Ronaldo skoraði með bakfallspyrnu – Sjáðu markið

39 ára Ronaldo skoraði með bakfallspyrnu – Sjáðu markið