fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Tjáir sig um brottrekstur Tuchel: Mjög gróf ákvörðun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 21:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florent Malouda, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur tjáð sig um brottrekstur Thomas Tuchel frá félaginu.

Tuchel var mjög óvænt rekinn frá Chelsea í gær en þessi ákvörðun var víst rædd af stjórn félagsins í dágóðan tíma eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Malouda segir að þetta sé gróf ákvörðun af hálfu eigenda Chelsea og er bæði spenntur og áhyggjufullur fyrir framhaldinu.

,,Þetta hefur verið mjög sigursæll tími, ég er að tala um stjórann,“ sagði Malouda í samtali við BBC.

,,Þú færð aldrei tíma, það er raunveruleikinn. Þetta var mjög gróf ákvörðun, þannig horfi ég á þetta í fyrstu sýn.“

,,Ég er forvitinn hvað gerist næst en einnig áhyggjufullur. Við erum að tala um stjóra sem gerði mjög vel en náði ekki að endast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið