Potturinn hjá 1×2 stefnir í 90 milljónir um helgina en um er að ræða seðil þar sem 13 leikir eru valdir
Í vetur munum við í samvinnu við Íslenskar getraunir setja saman tákn fyrir leiki helgarinnar, um er að ræða spá sem veðmálasérfræðingur 433.is mun sjá um.
Seðill vikunnar inniheldur marga áhugaverða leiki í enska boltanum.
Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.
Seðill vikunnar:
Man City – Tottenham – 1
Liverpool – Wolves – 1x
Leicester – Aston Villa – 1
Southampton – Brentford – 1
Bournemouth – Brighton – 1×2
Blackpool – Middlesbro – x2
Birmingham – Swansea – 1×2
Bristol City – Preston – 1
Cardiff – Hull – 1
Coventry – WBA – 2
Stoke – Luton – 1
Sunderland – Millwall – 1
Wigan – Blackburn – x2