fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Sjáðu kostugleg viðbrögð Henry við óvæntum ummælum – „Hann getur ekki einu sinni horft á þig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 10:00

Henry gat ekki haldið aftur af hlátrinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, Jamie Carragher og Clint Dempsey voru sérfræðingar í setti CBS Sports í kringum fyrsta kvöld Meistaradeildar Evrópu á þessari leiktíð.

Þáttastjórnandi spurði þá út í hvaða lið þeir héldu að gæti gert óvænta hluti í keppninni þetta tímabilið og jafnvel unnið hana.

Þegar kom að Dempsey að svara sagði hann Tottenham, en hann er fyrrum leikmaður liðsins.

Henry, sem er goðsögn hjá erkifjendum Tottenham í Arsenal, var allt annað en sáttur með þetta svar og skellti upp úr.

Þetta skondna atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið