fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Síðustu orð Tuchel sem stjóri Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 18:30

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var í dag rekinn frá Chelsea en þessar fréttir komu mörgum á óvart í morgunsárið.

Chelsea spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær og tapaði þá 1-0 gegn Dinamo Zagreb frá Króatíu.

Chelsea hefur ekki heillað heldur í ensku úrvalsdeildinni og viðurkenndi Tuchel eftir leik að hann væri hluti af vandamálinu.

Hér fyrir neðan má lesa hluta af síðasta viðtali Tuchel sem stjóra Chelsea.

,,Þetta er sama sagan og alltaf. Við byrjum ágætlega en nýtum ekki færin,“ sagði Tuchel í samtali við BT Sport.

,,Við fáum á okkur mark úr einni skyndisókn sem var alltof auðvelt og þaðan í frá vorum við í vandræðum.“

,,Það er of mikið að fara yfir, ég er hluti af því. Við erum klárlega ekki þar sem við viljum vera og hvar við getum verið.“

,,Þetta er á mér og okkur, við þurfum að finna lausn. Eins og er þá vantar allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar