fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Potter líklegastur en það kostar 2,6 milljarða að fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph er líklegast að Chelsea reyni að klófesta Graham Potter stjóra Brighton á næstu dögum. Chelsea er í þjálfaraleit.

Chelsea ákvað í morgun að reka Thomas Tuchel úr starfi eftir tap gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær. David Ornstein hjá Athletic segir þó frá því að ákvörðun um að reka Tuchel hafi verið tekin fyrir leik, tapið í Króatíu hafi ekkert með ákvörðun Chelsea að gera.

Todd Boehly eigandi Chelsea er þar með búið að reka sinn fyrsta stjóri en hann keypti félagið af Roman Abramovich í sumar.

Roman var þekktur fyrir að reka þjálfara sína ef eitthvað bjátaði á og Bohely ætlar að feta í hans fótspor.

Klásúla er í samningi Potter og getur Chelsea keypt hann frá félaginu fyrir 16 milljónir punda samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið