fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Aðgangseyrir rennur óskiptur til aðstandenda harmleiksins á Blönduósi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 15:30

Frá vettvangi á Blönduósi. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augnablik og Kormákur/Hvöt mætast í 3 deild karla um næstu helgi en allur aðgangseyrir mun renna óskipt til aðstandenda skotárásar á Blönduósi í síðasta mánuði.

Árásarmaður skaut einn til bana og særði annan í heimahúsi við Hlíðarbraut á Blönduósi. Árásarmaðurinn lést á vettvangi. Kári Kárason varð fyrir skoti en Kári missti eiginkonu sína, Evu Hrund Pétursdóttur í árásinni. Hefur verið talið að sonur þeirra, gestkomandi á heimilinu, ætti þátt í dauða byssumannsins.

Augnablik segir í færslu á Twitter. „Kormákur/Hvöt kemur í heimsókn til okkar næstu helgi. Rukkað verður 1500kr inn á leikinn og mun aðgangseyrinn renna óskiptur til aðstandenda hins sorglega atburðs síðasta mánaðar. Viljum sjá sem flesta á laugardaginn kl. 14 í Fífunni!,“ segir í færslu Augnabliks.

Kormákur/Hvöt er sameiginlegt lið frá Blönduósi og Hvammstanga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar