Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Hollandi ytra er klárt.
Þorsteinn Halldórsson gerir eina breytingu frá 6-0 sigri á Hvíta-Rússlandi. Svava Rós Guðmundsdóttir kemur inn í stað Amöndu Andradóttur.
Íslandi dugir jafntefli til að tryggja sig beint inn á HM.
Byrjunarlið Íslands
Sandra Sigurðardóttir
Guðný Árnadóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Leikurinn hefst klukkan 18:45.