fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Unnu næstum deildina með Liverpool – Nú gæti annar þeirra orðið til þess að hinn missi starfið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 11:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester og Aston Villa mætast í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi.

Bæði lið hafa byrjað tímabilið skelfilega. Villa er í sautjánda sæti með fjögur stig eftir sex leiki. Leicester er á botinum með eitt stig.

Talið er að stjórar liðanna, Brendan Rodgers hjá Leicester og Steven Gerrard hjá Villa, séu valtir í sessi.

Rodgers var eitt sinn stjóri Gerrard hjá Liverpool. Komust þeir nálægt því að verða meistarar saman þar vorið 2014, en misstu að lokum af titlinum.

Margir hafa velt því upp hvort sá sem tapi á laugardag verði látinn fara úr starfi.

Það er allavega ljóst að félögin munu ekki sætta sig við eins slakan árangur og raun ber vitni til langs tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið