fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Selfyssingar tefldu fram ólöglegum leikmanni – „Það er einhver sem las þennan póst og skilaði ekki upplýsingunum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 09:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss tefldi fram ólöglegum leikmanni í 5-3 sigri gegn Grindavík í Lengjudeild karla fyrir helgi.

Reynir Freyr Sveinsson heitir leikmaðurinn. Sá átti að vera í banni gegn Grindavík vegna vegna uppsafnaðra spjalda í sumar. Hann spilaði hins vegar leikinn.

Það var vakin athygli á þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gærkvöldi.

Reynir var á láni hjá Árborg fyrr í sumar, þar sem hann fékk hluta spjaldanna. Því var velt upp í þættinum hvort Selfoss hafi ekki vitað af því að leikmaðurinn tæki spjöldin með sér á milli liða.

Samkvæmt reglunum gæti það vel farið svo að Grindvíkingum verði dæmdur 3-0 sigur vegna málsins.

Arnar Sveinn Geirsson vakti athygli á því í þættinum félög séu látin vita ef leikmaður er í banni. „Það er einhver sem las þennan póst og skilaði ekki upplýsingunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið