fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Piers lætur gamminn geisa enn á ný – „Ég er svo ringlaður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 16:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn og Arsenal-stuðningsmaðurinn Piers Morgan hefur skotið á Mikel Arteta eftir ummæli Thomas Tuchel um Pierre-Emerick Aubameyang.

Arteta, sem er stjóri Arsenal, losaði sig við Aubameyang í janúar. Gabonmaðurinn fór til Barcelona. Arteta taldi hann hafa slæm áhrif á liðið og verkefnið.

Morgan hefur margoft lýst yfir óánægju sinni með ákvörðun Arteta. Hann hefur til að mynda sakað Spánverjann um að leggja framherjann í einelti.

„Ég hef engar stórar áhyggjur. Hann er góður drengur og frábær karakter,“ sagði Thomas Tuchel á dögunum, eftir að Aubameyang gekk í raðir Chelsea. Þjóðverjinn er stjóri liðsins.

„Ég er svo ringlaður. Ég hélt að hann væri martröð þjálfarans og hafi hræðileg áhrif,“ sagði Morgan eftir ummæli Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið