fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Óánægður með vinnubrögð Arsenal í sumar – Vildi fá möguleika á að fara endanlega

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 21:53

Tavares ásamt Gabriel Jesus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal neitaði að gefa Marseille þann möguleika að kaupa bakvörðinn Nuno Tavares næsta sumar eftir að hafa lánað hann til franska félagsins.

Tavares segir sjálfur frá þessu en hann var lánaður til Marseille í sumar og gerði samning út tímabilið.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem er afar ánægður í dag og segist nú loksins fá séns á að spila sína stöðu á vellinum.

,,Ég kom til Marseille til að fá loksins að spila í minni stöðu. Þegar ég samdi við Marseille vildi ég hafa kaupákvæði í lánssamningnum en Arsenal neitaði,“ sagði Tavares.

,,Nú er ég hjá félaginu og með eða án klásúlunnar þá er ég ánægður. Hjá Arsenal hefði ég örugglega bara fengið að spila í bikarnum.“

,,Ég kom til Marseille til að spila mína stöðu, í Meistaradeildinni, í deildinni og í bikarnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið