fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Íslensk markaveisla í Svíþjóð: Arnór með tvö og stoðsendingu – Ari Freyr með sjálfsmark

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 19:21

Arnór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson átti stórleik fyrir Norrköping í Svíþjóð í dag sem spilaði við Hammarby í efstu deild.

Arnór er allur að koma til eftir erfiða dvöl á Ítalíu en hann var þar hjá Venezia og gengu hlutirnir ekki upp.

Arnór skoraði tvö mörk fyrir Norrköping í 4-1 sigri á Hammarby í kvöld og lagði upp eitt á Christoffer Nyman.

Bæði mörk Arnórs voru af vítapunktium en þau telja að sjálfsögðu líka.

Arnór Ingvi Traustason er einnig á mála hjá Norrköping og skoraði hann einmitt annað mark liðsins.

Ekki nóg með það heldur var eina mark Hammarby einnig íslenskt en Ari Freyr Skúlason gerði það í eigið net fyrir Norrköping.

Íslensk markaveisla í þessum leik sem hefur væntanlega verið ansi skemmtilegt áhorf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin