fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Hart tekist á í hljóðveri vegna umdeildar skoðunar Mikaels – „Hann hefur komið með galin take í gegnum tíðina en þetta fer sennilega á topp þrjá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 15:30

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingarnir vinsælu, Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson, tókust á um Fram og KA í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Liðin mættust um helgina og gerðu 2-2 jafntefli. Mikael vill meina að Fram sé með betra lið.

„Þeir spila miklu skemmtilegri fótbolta og eiga að vera með miklu fleiri stig. En þeir eru búnir að vera í næstefstu deild lengi. Þeir voru að koma upp, enginn spáði þeim neinu og þetta tekur smá tíma. Ég myndi vara mig á Fram 2023,“ segir Mikael.

Mikael Nikulásson.

Kristján Óli bendir þá á að KA sé með þrettán stigum meira en Fram og sex sætum ofar í Bestu deildinni. KA er í öðru sæti  deildarinnar. „Ég þarf að fá einhver rök fyrir því að Fram sé betra lið en KA,“ segir hann.

„Hann hefur komið með galin take í gegnum tíðina, Mikael, en þetta fer sennilega á topp þrjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið