fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma KA í uppbótartíma gegn Fram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram 2 – 2 KA
1-0 Fred Saraiva(’55)
2-0 Fred Saraiva(’70)
2-1 Gaber Dobrovoljc(’91)
2-2 Jakob Snær Árnason(’94)

KA tókst á ótrúlegan hátt að ná í stig í Bestu deild karla í dag er liðið mætti Fram á útivelli.

Fram virtist ætla að taka þrjú nokkuð þægileg stig úr þessum leik en eftir venjulegan leiktíma var staðan 2-0.

Fred Saraiva hafði skorað bæði mörk Fram í seinni hálfleik á 55. mínútu og svo þeirri 70.

Gaber Dobrovoljc klóraði í bakkann fyrir KA á 91. mínútu og héldu flestir að um sárabótamark væri að ræða.

Jakob Snær Árnason jafnaði hins vegar metin fyrir KA þremur mínútum síðar og mögnuð endurkoma í boði í uppbótartíma.

KA er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks á meðan Fram situr í sjöunda sætinu með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“
433Sport
Í gær

Albert fær ekki að spila með Pogba

Albert fær ekki að spila með Pogba
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli