Everton 0 – 0 Liverpool
Það vantaði mörkin í fyrstal eik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er leikið var á Goodison Park.
Everton fékk þá granna sína í Liverpool í heimsókn en þessari viðureign lauk með markalausu jafntefli.
Bæði lið fengu þó færi til að komast yfir en inn vildi boltinn ekki og áttu markmenn liðanna afar góða leiki.
Liverpool er í fimmta sæti deildarinnar með níu stig eftir likinn og situr Everton í því 14. með fjögur.