fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Barkley líklega áfram í ensku úrvalsdeildinni – Kominn með mögulegan áfangastað

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley gæti verið að semja við nýtt lið sem spilar í ensku úrvalsdeildinni ef marka má frétt the Daily Mail.

Barkley er án félags þessa stundina en hann hefur yfirgefið Chelsea eftir ansi misheppnaða dvöl í London.

Barkley var á sínum tíma talinn gríðarlega efnilegur leikmaður hjá Everton en hlutirnir gengu alls ekki upp hjá Chelsea.

Nú er Southampton sagt vera í bílstjórasætinu um Barkley en félög mega enn semja við leikmenn sem eru án félags.

Barkley er 28 ára gamall og er mögulega á leið á St. Mary’s en ljóst er að launapakki hans er ekki ódýr.

Barkley þénaði 200 þúsund pund á viku hjá Chelsea en hann gekk í raðir liðsins frá Everton fyrir fjórum árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið