fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

2. deild: Magni fallið og Þróttur í Lengjudeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 17:57

Mynd/Þróttur Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla eftir leik við Hauka á í 20. umferð sumarsins í dag.

Þróttarar fögnuðu 3-0 sigri á heimavelli og eru með 45 stig í öðru sæti og eiga möguleika á toppsætinu.

Njarðvík tapaði nefnilega gegn KF í sömu umferð og munar nú aðeins fjórum stigum á liðunum þegar tvær umferðir eru eftir.

Magni er þá fallið í 2. deildina eftir jafntefli við KFA en leiknum lauk 1-1.

Þróttur 3 – 0 Haukar
1-0 Guðmundur Axel Hilmarsson
2-0 Ernest Slupski
3-0 Ernest Slupski

Magni 1 – 1 KFA
1-0 Þorsteinn Ágúst Jónsson
1-1 Vice Kendes

KF 4 – 2 Njarðvík
1-0 Þorvaldur Daði Jónsson
1-1 Reynir Aðalbjörn Ágústsson
2-1 Þorsteinn Már Þorvaldsson
3-1 Julio Fernandes(víti)
3-2 Oumar Diouck
4-2 Julio Fernandes

Víkingur Ó. 2 – 1 Reynir S.
1-0 Brynjar Kristmundsson
2-0 Bjartur Bjarmi Barkarson
2-1 Magnús Magnússon
4-2 Julio Fernandes

Höttur/Huginn 0 – 1 Ægir

ÍR 3 – 2 Völsungur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Í gær

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“