fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Drullar yfir vonarstjörnuna – „Hann var hræðilegur, hræðilegur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli fór á dögunum til Tyrklands eftir misheppnaða hálfs árs dvöl hjá Everton.

Fyrrum knattspyrnustjórinn Harry Redknapp var allt annað en hrifinn af frammistöðu leikmannsins í Liverpool-borg.

„Hann var hræðilegur, hræðilegur. Ég horfði á hann spila. Hann missti boltann, gengur svo, hleypur ekki. Ég veit ekki hvað kom fyrir hann,“ segir Redknapp, en Alli þótti eitt sinn einn mest spennandi leikmaður heims. Þá var hann á mála hjá Tottenham.

„Þegar hann fór til Everton mætti hann á Rolls Royce á verkamannasvæði þar sem fólk lifir fyrir fótboltann. Hvað heldur hann að hann sé?“ spyr Redknapp.

„Hann hefði getað farið til United, Liverpool, City eða hvert sem er þegar hann var hjá Tottenham. En svo tapaði hann hungrinu.“

„Mun hann koma sér aftur á strik? Af hverju gerði hann það ekki hjá Everton? Tækifæri hans eru að renna út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið