fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs segir frá því hvernig hann náði í draumadísina – „Djöfull ertu sexí maður“

433
Föstudaginn 2. september 2022 11:30

Arnar Gunnlaugsson alltaf léttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavík, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Betri helmingurinn.

Arnar ræddi það meðal annars í þættinum hversu langan tíma það tók hann að reyna við Maríu áður en hún byrjaði með honum. Það tók hann um tíu ár.

„Hann var alltaf eitthvað að hinta, við spjölluðum oft saman og vorum ágætis félagar. Svo dúkkaði hann alltaf upp þegar ég var á lausu. Ég er svona raðsambandsmanneskja,“ segir María í þættinum og Fréttablaðið vekur athygli á.

Arnar segir svo að stundum þurfi að taka skrefið ef maður vill næla í draumadísina. „Ég var orðinn svo þreyttur á þessu eftir tíu ár. Ég man alltaf setningunni, nice girls, vilja bara bad boys. Ég sagði við hana, kannski eftir einhver glös: „Djöfull ertu sexí maður.““ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið