Afar furðulegt atvik átti sér stað fyrir leik Toulouse og Paris Saint-Germain í franska boltanum í gær.
Neymar, Kylian Mbappe og Juan Bernat skoruðu mörk PSG í þægilegum sigri.
Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í fréttum frá leiknum.
Fyrir leik ákvað Lionel Messi nefnilega að fara inn á stuttbuxur liðsfélaga síns, Marco Verratti, og skoða rassinn á honum aðeins.
Um afar einkennilegt atvik er að ræða, en þetta má sjá hér neðar.
“Messi isnt happy at PSG”🤓
He’s clearly having the time of his life and im sure verratti is even having a better time pic.twitter.com/abted2gtNh
— PSG’s Fred (@PSGs_Fred) August 31, 2022