fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Martin Dubravka skrifar undir á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 16:12

Dubravka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Dubravka hefur skrifað undir hjá Manchester United.

Hinn 33 ára gamli Dubravka kemur frá Newcastle. Hann skrifar undir eins árs lánssamning, en United á möguleika á að kaupa hann næsta sumar.

Slóvakinn hefur verið á mála hjá Newcastle síðan 2018. Hann á ekki möguleika á að vera aðalmarkvörður þar núna þar sem Nick Pope er mættur.

Hlutverk Dubravka verður að veita David De Gea samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið