fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Kveðjustund hjá Melo sem heldur til Liverpool – Læknisskoðun síðar í dag

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í morgun var greint frá því að miðjumaðurinn Arthur Melo væri á radarnum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool sem sárvantar miðjumann.

Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano birti áðan myndband þar sem sjá má Melo við flugvöll á leið sinni til Liverpool þar sem gengið verður frá félagsskiptum

Búið er að semja við leikmanninn um kaup og kjör og eiga félögin nú aðeins eftir að ná saman. Arthur mun fara í læknisskoðun hjá Liverpool síðar í dag.

Brasilíumaðurinn hefur verið á mála hjá Juventus í tvö ár en þar áður var hann hjá Barcelona. Hann hefur oft á tíðum verið orðaður við Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah kveður Liverpool
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins
433Sport
Í gær

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta