fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Hector Bellerin færist nær Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 12:43

Hector Bellerin / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, hægri bakvörður Arsenal, færist nær Barcelona.

Bellerin hefur samið um eigin kaup og kjör við Börsunga. Aðeins á eftir að semja um riftun á samningi hans við Arsenal.

Bellerin er 27 ára gamall og er uppalinn hjá Barcelona. Hann kom hins vegar inn í unglingastarf Arsenal aðeins sextán ára gamall.

Nú er ekki ólíklegt að hann sé að snúa aftur á heimaslóðir.

Bellerin lék með Real Betis á síðustu leiktíð, á láni frá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Í gær

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
433Sport
Í gær

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum